Add parallel Print Page Options

13 Þetta er nú í þriðja sinn, sem ég kem til yðar. Því "aðeins skal framburður gildur vera, að tveir eða þrír beri."

Það sem ég sagði yður við aðra komu mína, það segi ég yður nú aftur fjarstaddur, bæði þeim, sem hafa brotlegir orðið, og öðrum: Næsta sinn, sem ég kem, mun ég ekki hlífa neinum,

enda krefjist þér sönnunar þess, að Kristur tali í mér. Hann er ekki veikur gagnvart yður, heldur máttugur á meðal yðar.

Hann var krossfestur í veikleika, en hann lifir fyrir Guðs kraft. Og einnig vér erum veikir í honum, en munum þó lifa með honum fyrir Guðs kraft, sem hann sýnir yður.

Reynið yður sjálfa, hvort þér eruð í trúnni, prófið yður sjálfa. Gjörið þér yður ekki grein fyrir, að Jesús Kristur er í yður? Það skyldi vera, að þér stæðust ekki prófið.

En ég vona, að þér komist að raun um, að vér höfum staðist prófið.

Vér biðjum til Guðs, að þér gjörið ekki neitt illt, ekki til þess að það sýni ágæti vort, heldur til þess að þér gjörið hið góða. Vér gætum eins sýnst óhæfir.

Því að ekki megnum vér neitt gegn sannleikanum, heldur fyrir sannleikann.

Vér gleðjumst, þegar vér erum veikir, en þér eruð styrkir. Það, sem vér biðjum um, er að þér verðið fullkomnir.

10 Þess vegna rita ég þetta fjarverandi, til þess að ég þurfi ekki, þegar ég er kominn, að beita hörku, samkvæmt því valdi, sem Drottinn hefur gefið mér. Það er til uppbyggingar, en ekki til niðurbrots.

11 Að öðru leyti, bræður, verið glaðir. Verið fullkomnir, áminnið hver annan, verið samhuga, verið friðsamir. Þá mun Guð kærleikans og friðarins vera með yður.

12 Heilsið hver öðrum með heilögum kossi. Allir heilagir biðja að heilsa yður.

Final Warnings

13 This will be my third visit to you.(A) “Every matter must be established by the testimony of two or three witnesses.”[a](B) I already gave you a warning when I was with you the second time. I now repeat it while absent:(C) On my return I will not spare(D) those who sinned earlier(E) or any of the others, since you are demanding proof that Christ is speaking through me.(F) He is not weak in dealing with you, but is powerful among you. For to be sure, he was crucified in weakness,(G) yet he lives by God’s power.(H) Likewise, we are weak(I) in him, yet by God’s power we will live with him(J) in our dealing with you.

Examine yourselves(K) to see whether you are in the faith; test yourselves.(L) Do you not realize that Christ Jesus is in you(M)—unless, of course, you fail the test? And I trust that you will discover that we have not failed the test. Now we pray to God that you will not do anything wrong—not so that people will see that we have stood the test but so that you will do what is right even though we may seem to have failed. For we cannot do anything against the truth, but only for the truth. We are glad whenever we are weak(N) but you are strong;(O) and our prayer is that you may be fully restored.(P) 10 This is why I write these things when I am absent, that when I come I may not have to be harsh(Q) in my use of authority—the authority the Lord gave me for building you up, not for tearing you down.(R)

Final Greetings

11 Finally, brothers and sisters,(S) rejoice! Strive for full restoration, encourage one another, be of one mind, live in peace.(T) And the God of love(U) and peace(V) will be with you.

12 Greet one another with a holy kiss.(W) 13 All God’s people here send their greetings.(X)

14 May the grace of the Lord Jesus Christ,(Y) and the love of God,(Z) and the fellowship of the Holy Spirit(AA) be with you all.

Footnotes

  1. 2 Corinthians 13:1 Deut. 19:15