Add parallel Print Page Options

11 Þá svaraði Sófar frá Naama og sagði:

Á ekki að svara orðagjálfrinu, og á málskrafsmaðurinn að hafa rétt fyrir sér?

Ættu stóryrði þín að koma mönnum til að þegja, og ættir þú að spotta og enginn sneypa þig,

þar sem þú segir: "Kenning mín er rétt, og ég er hreinn í augum Guðs"?

En _ ó að Guð vildi tala og ljúka upp vörum sínum í móti þér

og kunngjöra þér leyndardóma spekinnar, að í þeim felast margföld hyggindi, þá mundir þú kannast við, að Guð hegnir ekki til fulls misgjörð þinni.

Getur þú náð til botns í Guði eða komist til ystu takmarka hins Almáttka?

Himinhá er speki hans _ hvað fær þú gjört? dýpri en undirheimar _ hvað fær þú vitað?

Hún er lengri en jörðin að víðáttu og breiðari en hafið.

10 Ef hann ryðst fram og hneppir í varðhald og stefnir dómþing _ hver aftrar honum?

11 Því að hann þekkir varmennin og sér ranglætið, þótt hann sé ekki að veita því athygli.

12 Verður óvitur maður hygginn? og fæðist skógarösnu-folald sem maður?

13 Ef þú undirbýr hjarta þitt og breiðir út lófa þína til hans,

14 _ ef misgjörð er í hendi þinni, þá fjarlæg hana, og lát eigi órétt búa í tjöldum þínum _

15 já, þá munt þú flekklaus hefja höfuð þitt, munt standa fastur og eigi þurfa að óttast.

16 Já, þá munt þú gleyma mæðu þinni, þú munt minnast hennar sem vatns, er runnið er fram hjá.

17 Og lífið mun renna upp bjartara en hádegið, þótt dimmi, þá mun það verða sem morgunn.

18 Og þú munt vera öruggur, því að enn er von, og skyggnist þú um, getur þú lagst óhultur til hvíldar.

19 Og þú hvílist, og enginn hræðir þig, og margir munu reyna að koma sér í mjúkinn hjá þér.

20 En augu hinna óguðlegu daprast, fyrir þá er fokið í öll skjól, og þeirra eina von er að gefa upp andann.

Zophar

11 Then Zophar the Naamathite(A) replied:

“Are all these words to go unanswered?(B)
    Is this talker to be vindicated?(C)
Will your idle talk(D) reduce others to silence?
    Will no one rebuke you when you mock?(E)
You say to God, ‘My beliefs are flawless(F)
    and I am pure(G) in your sight.’
Oh, how I wish that God would speak,(H)
    that he would open his lips against you
and disclose to you the secrets of wisdom,(I)
    for true wisdom has two sides.
    Know this: God has even forgotten some of your sin.(J)

“Can you fathom(K) the mysteries of God?
    Can you probe the limits of the Almighty?
They are higher(L) than the heavens(M) above—what can you do?
    They are deeper than the depths below(N)—what can you know?(O)
Their measure(P) is longer than the earth
    and wider than the sea.(Q)

10 “If he comes along and confines you in prison
    and convenes a court, who can oppose him?(R)
11 Surely he recognizes deceivers;
    and when he sees evil, does he not take note?(S)
12 But the witless can no more become wise
    than a wild donkey’s colt(T) can be born human.[a](U)

13 “Yet if you devote your heart(V) to him
    and stretch out your hands(W) to him,(X)
14 if you put away(Y) the sin that is in your hand
    and allow no evil(Z) to dwell in your tent,(AA)
15 then, free of fault, you will lift up your face;(AB)
    you will stand firm(AC) and without fear.(AD)
16 You will surely forget your trouble,(AE)
    recalling it only as waters gone by.(AF)
17 Life will be brighter than noonday,(AG)
    and darkness will become like morning.(AH)
18 You will be secure, because there is hope;
    you will look about you and take your rest(AI) in safety.(AJ)
19 You will lie down, with no one to make you afraid,(AK)
    and many will court your favor.(AL)
20 But the eyes of the wicked will fail,(AM)
    and escape will elude them;(AN)
    their hope will become a dying gasp.”(AO)

Footnotes

  1. Job 11:12 Or wild donkey can be born tame