Add parallel Print Page Options

Synir Júda: Peres, Hesron, Karmí, Húr og Sóbal.

En Reaja, sonur Sóbals, gat Jahat, Jahat gat Ahúmaí og Lahad. Þetta eru ættir Sóreatíta.

Þessir voru synir Etams: Jesreel, Jisma, Jídbas, en systir þeirra hét Haselelpóní.

Enn fremur Penúel, faðir Gedórs, og Eser, faðir Húsa. Þetta eru synir Húrs, frumburðar Efrata, föður að Betlehem.

Ashúr, faðir að Tekóa, átti tvær konur, Heleu og Naeru.

Og Naera ól honum Ahússam, Hefer, Temní og Ahastaríta. Þetta eru synir Naeru.

Og synir Heleu voru: Seret, Jísehar og Etnam.

En Kós gat Anúb, Sóbeba og ættir Aharhels, sonar Harúms.

En Jaebes var fyrir bræðrum sínum, og móðir hans nefndi hann Jaebes og mælti: "Ég hefi alið hann með harmkvælum."

10 Og Jaebes ákallaði Guð Ísraels og mælti: "Blessa þú mig og auk landi við mig, og verði hönd þín með mér, og bæg þú ógæfunni frá mér, svo að engin harmkvæli komi yfir mig." Og Guð veitti honum það, sem hann bað um.

11 En Kelúb, bróðir Súha, gat Mehír. Hann er faðir Estóns.

12 En Estón gat Bet Rafa, Pasea og Tehinna, föður að borg Nahasar; þetta eru Rekamenn.

13 Synir Kenas: Otníel og Seraja. Og synir Otníels: Hatat.

14 En Meonotaí gat Ofra, og Seraja gat Jóab, föður að Smiðadal, því að þeir voru smiðir.

15 Synir Kalebs Jefúnnesonar: Írú, Ela og Naam; synir Ela: Kenas.

16 Synir Jehalelels: Síf, Sífa, Tirja og Asareel.

17 Synir Esra: Jeter, Mered, Efer og Jalon. Og þessir eru synir Bitju, dóttur Faraós, er gekk að eiga Mered: Hún ól Mirjam, Sammaí og Jísba, föður Estemóa.

18 En kona hans, er var frá Júda, ól Jered, föður að Gedór, og Heber, föður að Sókó, og Jekútíel, föður að Sanóa.

19 Synir konu Hódía, systur Nahams: faðir Kegílu, Garmíta, Estemóa og Maakatíta.

20 Synir Símons: Amnon, Rinna, Ben Hanan og Tílon; og synir Jíseí: Sóhet og sonur Sóhets.

21 Synir Sela, sonar Júda: Ger, faðir Leka, Laeda, faðir Maresa, og ættir baðmullarverkmannanna frá Bet Asbea,

22 enn fremur Jókím og mennirnir frá Kóseba, Jóas og Saraf, er unnu Móab og Jasúbí Lehem. Þetta eru fornar sögur.

23 Þeir voru leirkerasmiðir og byggðu Netaím og Gedera. Hjá konungi, við þjónustu hans, þar bjuggu þeir.

24 Synir Símeons: Nemúel, Jamín, Jaríb, Sera, Sál.

25 Hans sonur var Sallúm, hans son Mibsam, hans son Misma.

26 Og synir Misma voru: Hammúel, sonur hans, hans son Sakkúr, hans son Símeí.

27 Símeí átti sextán sonu og sex dætur, en bræður hans áttu eigi margt barna, og ætt þeirra varð eigi svo fjölmenn sem Júdamenn.

28 Þeir bjuggu í Beerseba, Mólada, Hasar Súal,

29 Bílha, Esem, Tólad,

30 Betúel, Harma, Siklag,

31 Bet Markabót, Hasar Súsím, Bet Bíreí og Saaraím. Þetta voru borgir þeirra, þangað til Davíð tók ríki.

32 Og þorp þeirra voru: Etam, Ain, Rimmon, Tóken og Asan _ fimm borgir,

33 og auk þess öll þau þorp, er lágu kringum borgir þessar, allt til Baal. Þetta voru bústaðir þeirra, og höfðu þeir ættartal fyrir sig.

34 Mesóbab, Jamlek, Jósa, sonur Amasja,

35 Jóel, Jehú, sonur Jósíbja, Serajasonar, Asíelssonar,

36 og Eljóenaí, Jaakoba, Jesóhaja, Asaja, Adíel, Jesímíel og Benaja,

37 Sísa, sonur Sífeí, Allonssonar, Jedajasonar, Simrísonar, Semajasonar;

38 þessir menn sem hér eru nafngreindir, voru höfðingjar í ættum sínum, og hafa ættir þeirra orðið mjög fjölmennar.

39 Og þeir fóru þaðan, er leið liggur til Gedór, allt þar til kemur austur fyrir dalinn, til þess að leita haglendis fyrir sauði sína.

40 Og þeir fundu feitt og gott haglendi, og landrými var þar mikið, og rólegt var þar og friðsamlegt, því að þeir, er áður höfðu byggt þar, voru komnir af Kam.

41 Þá komu þeir, sem hér eru nafngreindir, á dögum Hiskía Júdakonungs, eyddu tjöldum þeirra og drápu Meúníta, sem þar voru, og gjöreyddu þeim allt fram á þennan dag og bjuggu þar eftir þá, því að þar var haglendi fyrir sauði þeirra.

42 Og af þeim Símeonsniðjum fóru fimm hundruð manns til Seírfjalla, og voru þeir Pelatja, Nearja, Refaja og Ússíel, synir Jíseí, fyrir þeim.

43 Drápu þeir hinar síðustu leifar Amalekíta og bjuggu þar allt fram á þennan dag.

The sons of Judah; Pharez, Hezron, and Carmi, and Hur, and Shobal.

And Reaiah the son of Shobal begat Jahath; and Jahath begat Ahumai, and Lahad. These are the families of the Zorathites.

And these were of the father of Etam; Jezreel, and Ishma, and Idbash: and the name of their sister was Hazelelponi:

And Penuel the father of Gedor, and Ezer the father of Hushah. These are the sons of Hur, the firstborn of Ephratah, the father of Bethlehem.

And Ashur the father of Tekoa had two wives, Helah and Naarah.

And Naarah bare him Ahuzam, and Hepher, and Temeni, and Haahashtari. These were the sons of Naarah.

And the sons of Helah were, Zereth, and Jezoar, and Ethnan.

And Coz begat Anub, and Zobebah, and the families of Aharhel the son of Harum.

And Jabez was more honourable than his brethren: and his mother called his name Jabez, saying, Because I bare him with sorrow.

10 And Jabez called on the God of Israel, saying, Oh that thou wouldest bless me indeed, and enlarge my coast, and that thine hand might be with me, and that thou wouldest keep me from evil, that it may not grieve me! And God granted him that which he requested.

11 And Chelub the brother of Shuah begat Mehir, which was the father of Eshton.

12 And Eshton begat Bethrapha, and Paseah, and Tehinnah the father of Irnahash. These are the men of Rechah.

13 And the sons of Kenaz; Othniel, and Seraiah: and the sons of Othniel; Hathath.

14 And Meonothai begat Ophrah: and Seraiah begat Joab, the father of the valley of Charashim; for they were craftsmen.

15 And the sons of Caleb the son of Jephunneh; Iru, Elah, and Naam: and the sons of Elah, even Kenaz.

16 And the sons of Jehaleleel; Ziph, and Ziphah, Tiria, and Asareel.

17 And the sons of Ezra were, Jether, and Mered, and Epher, and Jalon: and she bare Miriam, and Shammai, and Ishbah the father of Eshtemoa.

18 And his wife Jehudijah bare Jered the father of Gedor, and Heber the father of Socho, and Jekuthiel the father of Zanoah. And these are the sons of Bithiah the daughter of Pharaoh, which Mered took.

19 And the sons of his wife Hodiah the sister of Naham, the father of Keilah the Garmite, and Eshtemoa the Maachathite.

20 And the sons of Shimon were, Amnon, and Rinnah, Benhanan, and Tilon. And the sons of Ishi were, Zoheth, and Benzoheth.

21 The sons of Shelah the son of Judah were, Er the father of Lecah, and Laadah the father of Mareshah, and the families of the house of them that wrought fine linen, of the house of Ashbea,

22 And Jokim, and the men of Chozeba, and Joash, and Saraph, who had the dominion in Moab, and Jashubilehem. And these are ancient things.

23 These were the potters, and those that dwelt among plants and hedges: there they dwelt with the king for his work.

24 The sons of Simeon were, Nemuel, and Jamin, Jarib, Zerah, and Shaul:

25 Shallum his son, Mibsam his son, Mishma his son.

26 And the sons of Mishma; Hamuel his son, Zacchur his son, Shimei his son.

27 And Shimei had sixteen sons and six daughters: but his brethren had not many children, neither did all their family multiply, like to the children of Judah.

28 And they dwelt at Beersheba, and Moladah, and Hazarshual,

29 And at Bilhah, and at Ezem, and at Tolad,

30 And at Bethuel, and at Hormah, and at Ziklag,

31 And at Bethmarcaboth, and Hazarsusim, and at Bethbirei, and at Shaaraim. These were their cities unto the reign of David.

32 And their villages were, Etam, and Ain, Rimmon, and Tochen, and Ashan, five cities:

33 And all their villages that were round about the same cities, unto Baal. These were their habitations, and their genealogy.

34 And Meshobab, and Jamlech, and Joshah, the son of Amaziah,

35 And Joel, and Jehu the son of Josibiah, the son of Seraiah, the son of Asiel,

36 And Elioenai, and Jaakobah, and Jeshohaiah, and Asaiah, and Adiel, and Jesimiel, and Benaiah,

37 And Ziza the son of Shiphi, the son of Allon, the son of Jedaiah, the son of Shimri, the son of Shemaiah;

38 These mentioned by their names were princes in their families: and the house of their fathers increased greatly.

39 And they went to the entrance of Gedor, even unto the east side of the valley, to seek pasture for their flocks.

40 And they found fat pasture and good, and the land was wide, and quiet, and peaceable; for they of Ham had dwelt there of old.

41 And these written by name came in the days of Hezekiah king of Judah, and smote their tents, and the habitations that were found there, and destroyed them utterly unto this day, and dwelt in their rooms: because there was pasture there for their flocks.

42 And some of them, even of the sons of Simeon, five hundred men, went to mount Seir, having for their captains Pelatiah, and Neariah, and Rephaiah, and Uzziel, the sons of Ishi.

43 And they smote the rest of the Amalekites that were escaped, and dwelt there unto this day.