Add parallel Print Page Options

16 Gæt þess að halda Drottni Guði þínum páska í abíbmánuði, því að í abíbmánuði leiddi Drottinn Guð þinn þig á náttarþeli út af Egyptalandi.

Og þú skalt slátra sauðum og nautum í páskafórn til handa Drottni Guði þínum á þeim stað, sem Drottinn velur til þess að láta nafn sitt búa þar.

Þú mátt ekki eta sýrt brauð með því; í sjö daga skalt þú eta með því ósýrð brauð, neyðarbrauð _ því að í flýti fórst þú af Egyptalandi, _ til þess að þú minnist brottfarardags þíns af Egyptalandi alla ævi þína.

Ekki má súrdeig sjást nokkurs staðar hjá þér innan þinna landamerkja í sjö daga, og ekkert af kjöti því, er þú fórnar að kveldi fyrsta daginn, skal liggja náttlangt til morguns.

Þú mátt eigi slátra páskafórninni í einhverri af borgum þeim, er Drottinn Guð þinn gefur þér,

heldur skalt þú slátra páskafórninni á þeim stað, sem Drottinn Guð þinn velur til þess að láta nafn sitt búa þar, að kveldi um sólarlagsbil,

í það mund, er þú fórst af Egyptalandi. Og þú skalt sjóða það og eta á þeim stað, sem Drottinn Guð þinn velur, og morguninn eftir skalt þú snúa á leið og halda heim til tjalda þinna.

Sex daga skalt þú eta ósýrð brauð, og sjöunda daginn skal vera hátíðafundur til handa Drottni Guði þínum. Þá skalt þú ekkert verk vinna.

Sjö vikur skalt þú telja. Frá þeim tíma, er sigðin fyrst var borin að kornstöngunum, skalt þú byrja að telja sjö vikur.

10 Þá skalt þú halda Drottni Guði þínum viknahátíðina með sjálfviljagjöfum þeim, er þú innir af hendi, eftir því sem Drottinn Guð þinn hefir blessað þig.

11 Og þú skalt gleðjast frammi fyrir Drottni Guði þínum, þú og sonur þinn og dóttir þín, þræll þinn og ambátt þín og levítinn, sem er innan borgarhliða þinna, og útlendingurinn, munaðarleysinginn og ekkjan, sem með þér eru, á þeim stað, sem Drottinn Guð þinn velur til þess að láta nafn sitt búa þar.

12 Og þú skalt minnast þess, að þú varst þræll í Egyptalandi, og þú skalt gæta þess að halda þessi lög.

13 Laufskálahátíðina skalt þú halda í sjö daga, er þú alhirðir af láfa þínum og úr vínþröng þinni.

14 Og þú skalt gleðjast á hátíð þinni, þú og sonur þinn og dóttir þín, þræll þinn og ambátt þín og levítinn, útlendingurinn, munaðarleysinginn og ekkjan, sem eru innan borgarhliða þinna.

15 Í sjö daga skalt þú halda Drottni Guði þínum hátíð á þeim stað, sem Drottinn velur, því að Drottinn Guð þinn mun láta þér blessast allan jarðargróða þinn og öll handaverk þín. Fyrir því skalt þú gleðjast mikillega.

16 Þrem sinnum á ári skal allt þitt karlkyn birtast frammi fyrir Drottni Guði þínum á þeim stað, sem hann mun velja: á hátíð hinna ósýrðu brauða, á viknahátíðinni og á laufskálahátíðinni. Og fyrir Drottin skal enginn koma tómhentur.

17 Hver og einn skal koma með það, er hann getur látið af hendi rakna, eftir þeirri blessun, sem Drottinn Guð þinn hefir veitt þér.

18 Dómendur og tilsjónarmenn skalt þú skipa í öllum borgum þínum, þeim er Drottinn Guð þinn gefur þér, eftir ættkvíslum þínum, og þeir skulu dæma lýðinn réttlátum dómi.

19 Þú skalt eigi halla réttinum. Þú skalt eigi gjöra þér mannamun og eigi þiggja mútu, því að mútan blindar augu hinna vitru og umhverfir máli hinna réttlátu.

20 Réttlætinu einu skalt þú fram fylgja, til þess að þú megir lifa og fá til eignar landið, sem Drottinn Guð þinn gefur þér.

21 Þú skalt ekki gróðursetja aséru af neins konar tré hjá altari Drottins Guðs þíns, því er þú gjörir þér.

22 Þú skalt ekki reisa þér neinn merkisstein, þann er Drottinn Guð þinn hatar.

The Passover(A)

16 Observe the month of Aviv(B) and celebrate the Passover(C) of the Lord your God, because in the month of Aviv he brought you out of Egypt by night. Sacrifice as the Passover to the Lord your God an animal from your flock or herd at the place the Lord will choose as a dwelling for his Name.(D) Do not eat it with bread made with yeast, but for seven days eat unleavened bread, the bread of affliction,(E) because you left Egypt in haste(F)—so that all the days of your life you may remember the time of your departure from Egypt.(G) Let no yeast be found in your possession in all your land for seven days. Do not let any of the meat you sacrifice on the evening(H) of the first day remain until morning.(I)

You must not sacrifice the Passover in any town the Lord your God gives you except in the place he will choose as a dwelling for his Name. There you must sacrifice the Passover in the evening, when the sun goes down, on the anniversary[a](J) of your departure from Egypt. Roast(K) it and eat it at the place the Lord your God will choose. Then in the morning return to your tents. For six days eat unleavened bread and on the seventh day hold an assembly(L) to the Lord your God and do no work.(M)

The Festival of Weeks(N)

Count off seven weeks(O) from the time you begin to put the sickle to the standing grain.(P) 10 Then celebrate the Festival of Weeks to the Lord your God by giving a freewill offering in proportion to the blessings the Lord your God has given you. 11 And rejoice(Q) before the Lord your God at the place he will choose as a dwelling for his Name(R)—you, your sons and daughters, your male and female servants, the Levites(S) in your towns, and the foreigners,(T) the fatherless and the widows living among you.(U) 12 Remember that you were slaves in Egypt,(V) and follow carefully these decrees.

The Festival of Tabernacles(W)

13 Celebrate the Festival of Tabernacles for seven days after you have gathered the produce of your threshing floor(X) and your winepress.(Y) 14 Be joyful(Z) at your festival—you, your sons and daughters, your male and female servants, and the Levites, the foreigners, the fatherless and the widows who live in your towns. 15 For seven days celebrate the festival to the Lord your God at the place the Lord will choose. For the Lord your God will bless you in all your harvest and in all the work of your hands, and your joy(AA) will be complete.

16 Three times a year all your men must appear(AB) before the Lord your God at the place he will choose: at the Festival of Unleavened Bread,(AC) the Festival of Weeks and the Festival of Tabernacles.(AD) No one should appear before the Lord empty-handed:(AE) 17 Each of you must bring a gift in proportion to the way the Lord your God has blessed you.

Judges

18 Appoint judges(AF) and officials for each of your tribes in every town the Lord your God is giving you, and they shall judge the people fairly.(AG) 19 Do not pervert justice(AH) or show partiality.(AI) Do not accept a bribe,(AJ) for a bribe blinds the eyes of the wise and twists the words of the innocent. 20 Follow justice and justice alone, so that you may live and possess the land the Lord your God is giving you.

Worshiping Other Gods

21 Do not set up any wooden Asherah pole(AK) beside the altar you build to the Lord your God,(AL) 22 and do not erect a sacred stone,(AM) for these the Lord your God hates.

Footnotes

  1. Deuteronomy 16:6 Or down, at the time of day