Add parallel Print Page Options

10 Nadab og Abíhú, synir Arons, tóku hvor sína eldpönnu og létu eld í þær og lögðu reykelsi ofan á og báru fram fyrir Drottin óvígðan eld, sem hann eigi hafði boðið þeim.

Gekk þá eldur út frá Drottni og eyddi þeim, og þeir dóu frammi fyrir Drottni.

Þá sagði Móse við Aron: "Nú er það fram komið, sem Drottinn sagði: Heilagleik minn vil ég sýna á þeim, sem nálægjast mig, og birta dýrð mína frammi fyrir öllum lýð." Og Aron þagði.

Móse kallaði á Mísael og Elsafan, sonu Ússíels, föðurbróður Arons, og sagði við þá: "Komið og berið burt úr helgidóminum frændur ykkar út fyrir herbúðirnar."

Og þeir komu og báru þá í kyrtlum þeirra út fyrir herbúðirnar, eins og Móse hafði sagt.

Og Móse sagði við Aron og við Eleasar og Ítamar, sonu hans: "Þér skuluð eigi láta hár yðar flaka, eigi heldur sundur rífa klæði yðar, að þér ekki deyið og hann reiðist ekki öllum söfnuðinum. En bræður yðar, allur Ísraelslýður, gráti yfir þeim eldi, sem Drottinn hefir kveikt.

Og eigi skuluð þér fara út fyrir dyr samfundatjaldsins, ella munuð þér deyja, því að smurningarolía Drottins er á yður." Og þeir gjörðu sem Móse bauð.

Drottinn talaði við Aron og sagði:

"Hvorki skalt þú né synir þínir drekka vín eða áfengan drykk, þegar þér gangið inn í samfundatjaldið, svo að þér deyið ekki. Það er ævarandi lögmál hjá yður frá kyni til kyns.

10 Og þér skuluð gjöra greinarmun á því, sem er heilagt og óheilagt, og á því, sem er hreint og óhreint.

11 Og þér skuluð kenna Ísraelsmönnum öll þau lög, er Drottinn hefir gefið þeim fyrir Móse."

12 Móse sagði við Aron og þá Eleasar og Ítamar, sonu hans, er eftir voru á lífi: "Takið matfórnina, sem eftir er af eldfórnum Drottins, og etið hana ósýrða hjá altarinu, því að hún er háheilög.

13 Og þér skuluð eta hana á helgum stað, því að hún er hinn ákveðni hluti þinn og sona þinna af eldfórnum Drottins. Því að svo er mér boðið.

14 En bringuna, sem veifa skal, og lærið, sem fórna skal, skuluð þér eta á hreinum stað, þú og synir þínir og dætur þínar með þér, því að þetta er sá ákveðni hluti, sem þér er gefinn og sonum þínum af heillafórnum Ísraelsmanna.

15 Lærið, sem fórna skal, og bringuna, sem veifa skal, skulu þeir fram bera ásamt mörstykkja-eldfórnunum til þess að veifa því til veififórnar frammi fyrir Drottni. Síðan skalt þú fá það og synir þínir með þér, sem ævinlega skyldugreiðslu, eins og Drottinn hefir boðið."

16 Og Móse leitaði vandlega að syndafórnarhafrinum, og sjá, hann var upp brenndur. Þá reiddist hann Eleasar og Ítamar, sonum Arons, er eftir voru á lífi, og sagði við þá:

17 "Hvers vegna átuð þið ekki syndafórnina á helgum stað? Því að hún er háheilög og hann hefir gefið ykkur hana til þess að burt taka misgjörð safnaðarins og friðþægja fyrir þá frammi fyrir Drottni.

18 Sjá, blóð hennar hefir ekki verið borið inn í helgidóminn. Þið áttuð þó að eta hana á helgum stað, eins og ég hafði boðið."

19 En Aron sagði við Móse: "Sjá, í dag hafa þeir fram borið syndafórn sína og brennifórn fyrir Drottin, og mér hefir slíkt að höndum borið. Hefði ég nú etið syndafórnina í dag, mundi Drottni hafa þóknast það?" Og er Móse heyrði þetta, lét hann sér það vel líka.

The Death of Nadab and Abihu

10 Aaron’s sons Nadab and Abihu(A) took their censers,(B) put fire in them(C) and added incense;(D) and they offered unauthorized fire before the Lord,(E) contrary to his command.(F) So fire came out(G) from the presence of the Lord and consumed them,(H) and they died before the Lord.(I) Moses then said to Aaron, “This is what the Lord spoke of when he said:

“‘Among those who approach me(J)
    I will be proved holy;(K)
in the sight of all the people
    I will be honored.(L)’”

Aaron remained silent.

Moses summoned Mishael and Elzaphan,(M) sons of Aaron’s uncle Uzziel,(N) and said to them, “Come here; carry your cousins outside the camp,(O) away from the front of the sanctuary.(P) So they came and carried them, still in their tunics,(Q) outside the camp, as Moses ordered.

Then Moses said to Aaron and his sons Eleazar and Ithamar,(R) “Do not let your hair become unkempt[a](S) and do not tear your clothes,(T) or you will die and the Lord will be angry with the whole community.(U) But your relatives, all the Israelites, may mourn(V) for those the Lord has destroyed by fire. Do not leave the entrance to the tent of meeting(W) or you will die, because the Lord’s anointing oil(X) is on you.” So they did as Moses said.

Then the Lord said to Aaron, “You and your sons are not to drink wine(Y) or other fermented drink(Z) whenever you go into the tent of meeting, or you will die. This is a lasting ordinance(AA) for the generations to come, 10 so that you can distinguish between the holy and the common, between the unclean and the clean,(AB) 11 and so you can teach(AC) the Israelites all the decrees the Lord has given them through Moses.(AD)

12 Moses said to Aaron and his remaining sons, Eleazar and Ithamar, “Take the grain offering(AE) left over from the food offerings prepared without yeast and presented to the Lord and eat it beside the altar,(AF) for it is most holy. 13 Eat it in the sanctuary area,(AG) because it is your share and your sons’ share of the food offerings presented to the Lord; for so I have been commanded.(AH) 14 But you and your sons and your daughters may eat the breast(AI) that was waved and the thigh that was presented. Eat them in a ceremonially clean place;(AJ) they have been given to you and your children as your share of the Israelites’ fellowship offerings. 15 The thigh(AK) that was presented and the breast that was waved must be brought with the fat portions of the food offerings, to be waved before the Lord as a wave offering.(AL) This will be the perpetual share for you and your children, as the Lord has commanded.”

16 When Moses inquired about the goat of the sin offering[b](AM) and found that it had been burned up, he was angry with Eleazar and Ithamar, Aaron’s remaining sons, and asked, 17 “Why didn’t you eat the sin offering(AN) in the sanctuary area? It is most holy; it was given to you to take away the guilt(AO) of the community by making atonement for them before the Lord. 18 Since its blood was not taken into the Holy Place,(AP) you should have eaten the goat in the sanctuary area, as I commanded.(AQ)

19 Aaron replied to Moses, “Today they sacrificed their sin offering and their burnt offering(AR) before the Lord, but such things as this have happened to me. Would the Lord have been pleased if I had eaten the sin offering today?” 20 When Moses heard this, he was satisfied.

Footnotes

  1. Leviticus 10:6 Or Do not uncover your heads
  2. Leviticus 10:16 Or purification offering; also in verses 17 and 19